Sýslaðu með myndirnar þínar

Skoðaðu, skipuleggðu og deildu ljósmyndunum þínum með gThumb eða Picasa. Geymdu myndaalbúmin þín á CD-geisladiskum, á vefsíðum eða á netþjónustum á borð við Flickr eða PicasaWeb þannig að vinirnir og fjölskyldan geti notið þeirra líka.