Ef þú ert forvitinn um eitthvað eða þarft aðstoð við einhver vandamál, endilega spurðu. Linux Mint er 4 útbreiddasta stýrikerfi í heiminum. Með því kemur notandahandbók, samfélagsvefur, úrval kennsluefnis, virk spjallsvæði og póstþræðir, auk eins öflugasta notendasamfélagsins á internetinu.
